FLUGAN - Ellingsen kynnir vélsleða

FLUGAN - Ellingsen kynnir vélsleða

Kaupa Í körfu

ELLINGSEN á Fiskislóð var kynning á 2008 árgerðinni af Lynx-vélsleða á föstudaginn. Af því tilefni flutti blússveitin Sleðarnir nokkur vel valin lög, meðal annars viðeigandi Sleðablús. Meðlimir Sleðanna eru þeir Dóri Braga, Bjöggi Gísla, Robbi Þórhalls og Biggi Baldurs. Héldu þeir uppi stemningunni á meðan fólk skoðaði nýjasta vetrarleiktækið. MYNDATEXTI Blús Sleðarnir héldu uppi stuðinu á staðnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar