Kasper Salto / Epal
Kaupa Í körfu
Hann er því ekki óvanur að sjá Íslendinga taka myndir af húsinu sínu. Soffía Guðrún Jóhannsdóttir ræddi við danska hönnuðinn Kasper Salto sem nýlega kynnti stólaseríu sína, Ice, í Epal. "Vinnustofan mín er í húsi Jónasar Hallgrímssonar og fyrir utan eru oft Íslendingar að mynda húsið," segir Kasper Salto, sem þrátt fyrir ungan aldur hefur unnið til þó nokkurra verðlauna fyrir hönnun sína, m.a. dönsku Knud V. Engelhardts hönnunarverðlaunanna. MYNDATEXTI: Notkun Hvað hefur áhrif? "Kannski að sjá fólk nota stólana mína eða sitja við borðin, t.d. á flugvellinum drekkandi kaffi."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir