Tíska

Tíska

Kaupa Í körfu

Það er alltaf rafmögnuð spenna í loftinu þegar skólarnir byrja að nýju og allir þurfa að verða sér úti um bækur, tölvur og annað sem tilheyrir náminu. Þá er gaman að klæða sig upp í ný skólaföt eða fá sér flottan fylgihlut til að krydda tilveruna. MYNDATEXTI Gæjalegur Bómullarjakki með hettu sem hægt er að renna af, 12.990 kr., gallabuxur, 7.990 kr. og trefill 1.990 kr. Blend.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar