Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum

Svanhildur Eiríksdóttir

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum

Kaupa Í körfu

Hinn 10. desember sl. voru 10 ár liðin frá stofnun Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum (MSS). Mikil bylting varð í menntunarmálum á Suðurnesjum í kjölfar stofnunarinnar en helsta hlutverk Miðstöðvarinnar er að bjóða fram námskeið á sviði starfstengds náms og frístunda og með áherslu á þá sem minnsta menntun hafa. MYNDATEXTI Húsnæði Símenntunar á Suðurnesjum sem hefur verið stökkpallur fyrir margra fyrir frekara nám.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar