Eldsvoði í Jórufelli 4

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldsvoði í Jórufelli 4

Kaupa Í körfu

Slökkviliðsstjóri þakkar fyrir að bruninn í Jórufelli varð ekki um nótt JÓN Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir að fjöldi manns hefði verið í mikilli lífshættu ef eldurinn í fjölbýlishúsinu í Jórufelli í Reykjavík í gær hefði orðið um miðja nótt. MYNDATEXTI: Björgun Slökkviliðsmaður bjargar íbúa af fjórðu og efstu hæð fjölbýlishússins við Jórufell.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar