Eldsvoði í Jórufelli 4

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldsvoði í Jórufelli 4

Kaupa Í körfu

Hver húsbruninn í borginni rekur annan og hefur sett tugi manna í hættu ENN eitt brunaútkallið í fjölbýlishús á höfuðborgarsvæðinu var í gær þegar eldur varð laus á jarðhæð fjölbýlishúss í Jórufelli 4 í Breiðholti...... Sá strax að þetta var alvarlegt "ÉG sat inni í stofu þegar ég heyrði í reykskynjaranum og opnaði þá fram á gang. Þar sá ég eld og mökk af reyk," sagði Elísabet Rósa Elínborgardóttir, íbúi á fyrstu hæð í Jórufelli 4. MYNDATEXTI: Björgun Fæstum tókst að komast út úr húsinu eftir venjulegum leiðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar