Bygging reiðhallar hafin á Flúðum

Sigurður Sigmundsson

Bygging reiðhallar hafin á Flúðum

Kaupa Í körfu

Framkvæmdir hafnar við byggingu reiðhallar Fimm heiðursfélagar í Hestamannafélaginu Smára sem starfar í Hreppum og á Skeiðum, tóku fyrstu skóflustunguna að reiðhöll sem byggð verður á Lambatanga á Flúðum, skammt frá verksmiðju Límtrés. MYNDATEXTI: Framkvæmdir Heiðursfélagar Hestamannafélagsins Smára, Jóhanna B. Ingólfsdóttir, Haraldur Sveinsson, Rosemarie Þorleifsdóttir, Þorsteinn Vigfússon og Magnús Gunnlaugsson, hófu framkvæmdir við reiðhöllina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar