Þjóðleikhúsið og Vodafone skrifa undir samstarf

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þjóðleikhúsið og Vodafone skrifa undir samstarf

Kaupa Í körfu

SAMNINGUR um samstarf Þjóðleikhússins og Vodafone vegna Farandleikhúss Þjóðleikhússins var undirritaður í gær af þeim Tinnu Gunnlaugsdóttur þjóðleikhússtjóra og Birni Víglundssyni, markaðsstjóra Vodafone. Fyrirtækið mun leggja eina milljón króna árlega til farandleikhússins. Nemendum framhaldsskóla á landsbyggðinni verður boðið á sýningar á verkinu norway.today án endurgjalds. MYNDATEXTI: Á fjölunum Tinna og Björn við undirritun samnings í Þjóðleikhúsinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar