Humarsúpa í Smáratorgsturni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Humarsúpa í Smáratorgsturni

Kaupa Í körfu

Matreiðslumeistarinn Sigurður Gíslason bjó til hundrað lítra af humarsúpu og bauð til tvö hundruð manna reisugillis í hæstu byggingu landsins í hádeginu í gær MYNDATEXTI Matreiðslumeistarinn Sigurður Gíslason kom færandi hendi með hundrað lítra af súpu, sem hann framreiddi í hráu húsnæði á efstu hæð Turnsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar