Skíðaföt

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skíðaföt

Kaupa Í körfu

Yfir íslenska grund þarf enginn lengur að stjákla á sauðskinsskóm þar sem maður finnur fyrir hverri steinvölu. Því síður gerir vosbúðin þann óskunda sem henni einni var lagið hér áður fyrr þegar takmarkað skjól var í klæðum fólks og máttu þau sín lítils gegn frosthörkum norðursins MYNDATEXTI Útivistarflík Létt, flísfóðruð, andar, vind- og vatnsheld. Útivist og sport 7.495 kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar