Sigursteinn Másson hættir hjá Öryrkjabandalaginu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigursteinn Másson hættir hjá Öryrkjabandalaginu

Kaupa Í körfu

SIGURSTEINN Másson, formaður Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ), tilkynnti afsögn sína á blaðamannafundi á Grand hótel í gær. Ásamt honum tilkynnti Hafdís Gísladóttir framkvæmdastjóri að hún segði starfi sínu lausu um leið. Ástæður þessa eru þær að á aðalstjórnarfundi í fyrrakvöld var tillögu meirihluta framkvæmdastjórnar um skipan nýrrar stjórnar MYNDATEXTI Sigursteinn Másson, formaður ÖBÍ, tilkynnti afsögn sína í gær. Jafnfram tilkynnti Hafdís Gísladóttir framkvæmdastjóri að hún segði upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar