Listasmiðjan
Kaupa Í körfu
SIGRÚN Huld Hrafnsdóttir, afrekskona í sundi, leggur stund á myndlist og málar af miklu kappi. Í gær sýndi hún verk sín á afmælissýningu í Listasmiðjunni, Hringbraut 119 í Reykjavík. Tilefnið var tíu ára myndlistarnám og afmæli Sigrúnar í dag. Leiðbeinandi Sigrúnar og stofnandi Listasmiðjunnar, Lóa Guðjónsdóttir, sagði það lengi hafa verið hugsjón sína að styðja fatlaða til að stunda myndlist í frístundum sínum. Styrkur úr Styrktarsjóði Margrétar Björgólfsdóttur hefði orðið til þess að hægt var að hrinda starfseminni af stað.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir