Listasmiðjan

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Listasmiðjan

Kaupa Í körfu

SIGRÚN Huld Hrafnsdóttir, afrekskona í sundi, leggur stund á myndlist og málar af miklu kappi. Í gær sýndi hún verk sín á afmælissýningu í Listasmiðjunni, Hringbraut 119 í Reykjavík. Tilefnið var tíu ára myndlistarnám og afmæli Sigrúnar í dag. Leiðbeinandi Sigrúnar og stofnandi Listasmiðjunnar, Lóa Guðjónsdóttir, sagði það lengi hafa verið hugsjón sína að styðja fatlaða til að stunda myndlist í frístundum sínum. Styrkur úr Styrktarsjóði Margrétar Björgólfsdóttur hefði orðið til þess að hægt var að hrinda starfseminni af stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar