Brynhildur Þorgeirsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Brynhildur Þorgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

ÞÓTT ég hafi lært í Bandaríkjunum hafa verkin mín alltaf verið tengd landinu, segir myndlistarkonan Brynhildur Þorgeirsdóttir sem opnar sýningu í 101 galleríi klukkan þrjú þar sem eldfjöll verða í aðalhlutverki. Sýningin ber yfirskriftina Það logar í 101 og þar bætist nýjasti kaflinn í þróunarsögu Brynhildar. MYNDATEXTI Jarðeðlismyndlist Þessi sýning snýst mikið um þessi umbrot þegar landið verður til úr eldi, ég kafa svolítið ofan í jörðina þarna, segir Brynhildur Þorgeirsdóttir myndlistarkona um sýninguna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar