Petrún Pétursdóttir
Kaupa Í körfu
HJÓNIN og lyfjafræðingarnir Sverrir Magnússon og Ingibjörg Sigurjónsdóttir ráku Hafnarfjarðarapótek í tæp 40 ár, frá árinu 1947 til ársins 1983. Þá gáfu þau Hafnarfjarðarbæ húseignina sem apótekið var í á Strandgötu 34 til stofnunar og starfrækslu lista- og menningarstofnunar er bera átti heitið Hafnarborg, eins og segir í gjafabréfi frumkvöðlanna. Stofnunin átti að vera með sjálfstæðan fjárhag og sérstaka stjórn og hjónin gáfu til safnsins á annað hundrað listaverka ásamt góðu bókasafni. MYNDATEXT Pétrún með verk eftir Eirík Smith í bakgrunni, við skúlptúr eftir Sóleyju Eiríksdóttur
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir