Jón Bjarni Bjarnason
Kaupa Í körfu
Í desemberstressinu hlustaði ég á Þórunni Hjartardóttur lesa bókina Þúsund bjartar sólir. Ég nýtti mér tæknina og las um leið og ég vann á tölvunni minni á kvöldin. Sjaldan hef ég notið nokkurs skáldverks jafn innilega. Ljúf seiðandi rödd Þórunnar magnaði efni sögunnar og lyfti því í þær hæðir sem ég hef varla upplifað fyrr. MYNDATEXTI Jón Bjarni Hann mælir með hljóðbókinni Þúsund bjartar sólir eftir Khaled Hosseini. Sjaldan hef ég notið nokkurs skáldverks jafn innilega, segir Jón Bjarni. Jón Bjarni Bjarnason, markþjálfi og áhugamaður um hámarksárangur einstaklinga
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir