Jón Bjarni Bjarnason

Friðrik Tryggvason MBL

Jón Bjarni Bjarnason

Kaupa Í körfu

Í desemberstressinu hlustaði ég á Þórunni Hjartardóttur lesa bókina Þúsund bjartar sólir. Ég nýtti mér tæknina og las um leið og ég vann á tölvunni minni á kvöldin. Sjaldan hef ég notið nokkurs skáldverks jafn innilega. Ljúf seiðandi rödd Þórunnar magnaði efni sögunnar og lyfti því í þær hæðir sem ég hef varla upplifað fyrr. MYNDATEXTI Jón Bjarni Hann mælir með hljóðbókinni Þúsund bjartar sólir eftir Khaled Hosseini. Sjaldan hef ég notið nokkurs skáldverks jafn innilega, segir Jón Bjarni. Jón Bjarni Bjarnason, markþjálfi og áhugamaður um hámarksárangur einstaklinga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar