Verslunarskólinn setur upp Cry Baby

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Verslunarskólinn setur upp Cry Baby

Kaupa Í körfu

JOHNNY Depp bræddi mörg meyjarhjörtun í íslenskum kvikmyndahúsum árið 1990 þegar hann fór smjörgreiddur og leðurjakkaklæddur með hlutverk vandræðagepilsins Wade Cry-Baby Walker í kvikmyndinni Cry-Baby. Þar er allsráðandi rokk-og-ról stemning 6. áratugarins í Bandaríkjunum, sagan í grunninn nútíma Rómeó og Júlía, forboðin ást, en ævintýrið endar þó vel en ekki á sjálfsvígum. Nú hefur leikkonan Björk Jakobsdóttir skrifað leikgerð upp úr myndinni og leikstýrir nemendum Verzlunarskólans í uppfærslu á verkinu í Austurbæ, sem ber heitið Kræ-beibí. MYNDATEXTI Leikstjórinn og leikararnir Stundum getur verið alveg ótrúlega skemmtilegt að leikstýra áhugafólki, segir Björk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar