Háskólatorg

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Háskólatorg

Kaupa Í körfu

Engin lognmolla er á Háskólatorginu á virkum dögum. Þangað sækir fólk úr öllum áttum og fyllir hina víðu sali þess. Vorönn er nýhafin og stúdentar Háskóla Íslands í óðaönn að koma sér aftur í vinnugírinn. Flestir eiga nú erindi í þetta hús sem inniheldur lungann úr þeirri þjónustu sem stúdentar þurfa að nýta sér. MYNDATEXTI Fyrsta heimsóknin Stjórnmálafræðinemarnir Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, Guðmundur Árnason og Örvar Marteinsson töldu ýmsa þjónustu betur staðsetta í nýja húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar