Ísland -Tékkland 33-28
Kaupa Í körfu
ALFREÐ Gíslason, landsliðsþjálfari í handknattleik, heldur í dag til Noregs með sextán leikmenn, sem taka þátt í Evrópukeppni landsliða sem hefst á fimmtudaginn kemur og leikur Ísland þá fyrst gegn Svíum í Þrándheimi. Alfreð heldur sig við þá leikmenn sem hafa leikið flesta af þeim 35 landsleikjum sem hann hefur stjórnað, en varð að skilja þá Arnór Atlason og markvörðinn Roland Val Eradze eftir heima vegna meiðsla. MYNDATEXTI Róbert Gunnarsson leikur lykilhlutverki í sóknarleik íslenska landsliðsins á EM í Noregi. Hann skoraði 4 mörk í gær 33:28-sigri gegn Tékkum í gær. 3
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir