Ísland -Tékkland 33-28

Friðrik Tryggvason

Ísland -Tékkland 33-28

Kaupa Í körfu

Það var margt miklu betra en í fyrri leiknum og þetta var mun betri leikur en sá fyrri, heilsteyptari þrátt fyrir að hafa ekki mann eins og Loga og að Garcia skyldi detta út í lokin með skurð á augabrún, sagði Alfreð Gíslason, þjálfari íslenska landsliðsins, eftir fimm marka sigur, 33:28, á Tékkum fyrir fullri Laugardalshöll í gærkvöldi, síðasta leik áður en alvaran tekur við í Noregi. Rólegheitabyrjun var á sínum stað en stóð þó skemur yfir og í heildina tókst íslenska liðinu að sýna sínar betri hliðar. MYNDATEXTI Alexander Petersson og félagar hans í landsliðinu áttu ekki í vandræðum með Tékka í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar