Einn hæsti krani landsins

Friðrik Tryggvason 24STUNDIR

Einn hæsti krani landsins

Kaupa Í körfu

Einn hæsti krani landsins í Kópavogi Eyþór Steinarsson hefur starfað á krana í tæplega þrjátíu ár og hefur einmitt nýlokið við að reisa 90 metra háan krana á bílastæði Smáralindar í Kópavogi. Kraninn er heilmikil smíði enda getur hann lyft allt að tuttugu tonnum og er því einn stærsti kraninn á landinu í dag. Birtist á forsíðu Vinnuvélablaðs hjá 24 stundum með tilvísun á viðtal við Eyþór Steinarsson, bls. 20.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar