Sæfari

Skapti Hallgrímsson

Sæfari

Kaupa Í körfu

GRÍMSEYJARFERJAN Sæfari lagðist að bryggju á athafnasvæði Slippsins Akureyri síðdegis í gær, nærri tveimur sólarhringum eftir að haldið var frá Hafnarfirði. Lokaendurbætur á skipinu verða gerðar á Akureyri og reiknað er með að það geti hafið áætlunarsiglingar á milli Grímseyjar og Dalvíkur í lok næsta mánaðar. MYNDATEXTI Grímseyjarferjan Sæfari leggst að bryggju á athafnasvæði Slippsins - Akureyri um klukkan fimm í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar