Ísknattspyrna menntskælinga
Kaupa Í körfu
KNÁIR piltar úr 6. bekk Menntaskólans í Reykjavík léku sér í knattspyrnu á ísilagðri Tjörninni í gær. Það er gömul saga og ný að nemendur Menntaskólans og annarra menntastofnana sem verið hafa við Tjörnina í aldanna rás bregði á leik þegar Tjörnina leggur. Á árum áður voru það þó aðrar íþróttir en knattspyrna sem helst voru stundaðar á tjarnarísnum. Þannig eru fyrstu heimildir um sögu Skautafélags Reykjavíkur frá miðri 19. öld þegar nemar í Latínuskólanum, forvera Menntaskólans í Reykjavík, stunduðu skautahlaup á Tjörninni. Skautafélagið var fyrst stofnað 1873 af menntaskólanemum og er því eitt af elstu íþróttafélögum Reykjavíkur. Mörgum er í fersku minni þegar tjarnarísinn var fægður, upplýstur og leikin tónlist fyrir borgarbúa sem brugðu sér á skauta á Tjörninni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir