Alþingi sett eftir jólafrí. Gjörningur vegna hlýnunnar jarðar
Kaupa Í körfu
Breytendur stóðu fyrir friðsamlegum mótmælum við Alþingishúsið BREYTENDUR, ungliðahreyfing Hjálparstarfs kirkjunnar, stóðu í gær fyrir friðsamlegum mótmælum við Alþingishúsið við þingsetninguna og dreifðu bæklingi um hlýnun jarðar til þingmanna. "Langtímamarkmiðið með þessum aðgerðum er að stuðla að viðhorfsbreytingu í þjóðfélaginu og aukinni meðvitund um ábyrgð Íslendinga á þeim skaðlegu áhrifum sem umhverfisáhrif valda í þróunarríkjum," segir Árni Þorlákur Guðnason, talsmaður Breytenda. Sjálfur klæddi hann sig upp í appelsínugulan samfesting og framkvæmdi gjörning til að undirstrika boðskapinn. MYNDATEXTI: Gjörningur Siv Friðleifsdóttir og Árni Þór Sigurðsson tóku þátt í gjörningnum með Árna Þorláki Guðnasyni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir