Hótel Holt - Breytingar í eldhúsi og sal

Hótel Holt - Breytingar í eldhúsi og sal

Kaupa Í körfu

Þegar athafnahjónin Þorvaldur Guðmundsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir byggðu Hótel Holt og opnuðu í febrúar árið 1965 kynntu þau til sögunnar hótel og veitingahús sem átti að vera fyrsta flokks í hvívetna og sameina framúrskarandi matargerð og myndlist. MYNDATEXTI: Stór Eldavélin er sú stærsta sem komið hefur til landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar