Verk Sævars Karls og Erlu í Gerðarsafni

Verk Sævars Karls og Erlu í Gerðarsafni

Kaupa Í körfu

Á LAUGARDAGINN verður opnuð í Gerðarsafni, Listasafni Kópavogs, sýning á verkum úr eigu hjónanna Sævars Karls Ólasonar og Erlu Þórarinsdóttur. Sýningin ber titilinn "Ég vel aðeins það besta", kunnuglegur frasi úr auglýsingum Sævars Karls fyrir herrafataverslun sína, sem hann seldi í fyrra. MYNDATEXTI: Hengt upp Kristján og Helgi, starfsmenn Gerðasafns, voru í óða önn að hengja upp verkin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar