Magnús Pálsson, Philip Corner og Phoebe Neville

Einar Falur Ingólfsson

Magnús Pálsson, Philip Corner og Phoebe Neville

Kaupa Í körfu

Nýlókórinn flytur verk eftir flúxuslistamanninn Philip Corne Á fyrirlestri sínum í Listaháskólanum á mánudag lét bandaríska tónskáldið Philip Corner áheyrendur juða stólum sínum við gólfið og skapa þannig tónlist. Einum nemandanum þótti sem áheyrendur vantaði, en Corner spurði glettnislega hvað við sem heyrðum hljóðin værum annað en áheyrendur. MYNDATEXTI: Kórstjórar Magnús Pálsson myndlistarmaður, stofnandi Nýlókórsins, með tónskáldinu Philip Corner og eiginkonu hans, Phoebe Neville. Corner mun vinna með Nýlókórnum á meðan hann er á landinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar