Áhöfn neyðarbílsins

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Áhöfn neyðarbílsins

Kaupa Í körfu

Læknum fjölgað í utanspítalaþjónustu á Norðurlöndum BRÁÐALÆKNAR og fleiri hafa áhyggjur af þeirri ákvörðun að hætta að láta lækni fylgja neyðarbílnum. Kristín Sigurðardóttir bráðalæknir segir að verið sé að taka lækni úr fyrsta viðbragði utan spítala, lengja útkallstíma læknis, skerða þjónustu við sjúklinginn og vega að öryggi veikustu sjúklinga á vettvangi. MYNDATEXTI: Ávallt viðbúnir Áhöfn neyðarbílsins bíður tilbúin að fara í útkall án læknis í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar