Sveinn Kjartansson
Kaupa Í körfu
Rjúkandi súpur, matarmiklar og með góðum krafti, geta verið afskaplega freistandi á köldum vetrarkvöldum og þá með góðu og grófu hollustubrauði. Daglegt líf sneri sér til þriggja matreiðslumeistara, sem allir luma á ljúffengum, vinsælum en afar ólíkum súpuuppskriftum, sem vert er fyrir matgæðinga að prófa sig áfram með. Matgæðingar Daglegs lífs að þessu sinni eru þeir Guðmundur Fannar Guðjónsson hjá veitingaþjónustunni Heitu og köldu sem bjó til gúllassúpu, Sveinn Kjartansson hjá Fylgifiskum sem bjó til austurlenska fiskisúpu og Leifur Kolbeinsson á La Primavera sem bjó til ítalska minestrone-súpu. Uppskriftirnar eru allar fyrir fjóra. MYNDATEXTI Sveinn Kjartansson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir