Leikbær

Valdís Þórðardóttir

Leikbær

Kaupa Í körfu

Stofnendur Leikbæjar segja nýja eigendur hafa beitt siðlausum viðskiptaháttum "Ég er ekki að segja að neitt af því sem fram fór hafi verið ólöglegt, en það er í besta falli algjörlega siðlaust," segir Jón Páll Grétarsson, fyrrum eigandi Leikbæjar, um þær aðferðir sem nýir eigendur fyrirtækisins beittu til að komast hjá því að greiða fullt verð fyrir það. MYNDATEXTI: "Leikbær ".Aðalatriði málsins er að þessir menn komu sér hjá því að greiða dæmda kröfu með því að skipta um nafn" segir fyrrum eigandi fyrirtækisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar