Daði Guðbjartsson

Daði Guðbjartsson

Kaupa Í körfu

ÞETTA er eiginlega aldarspegill, segir Daði Guðbjörnsson listmálari, en í dag klukkan 15 opnar hann sýninguna Dans elementanna í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum. MYNDATEXTI Yfirlega Flest þessi verk hafa verið lengi á vinnustofunni og ég hef verið að taka þau fram og vinna í þau aftur og aftur, segir Daði Guðbjörnsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar