Skákmót eldri borgara

Skákmót eldri borgara

Kaupa Í körfu

TOYOTA-skákmót eldri borgara fór fram í gær og tóku alls 26 manns þátt í mótinu. Magnús Kristinsson, eigandi Toyota-umboðsins, lék fyrsta leik mótsins í skák Haraldar Axels Sveinbjörnssonar og Björns Þorsteinssonar, sem vann allar 9 skákir sínar og stóð uppi sem sigurvegari mótsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar