Pólstjörnumálið tekið fyrir í héraðsdómi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Pólstjörnumálið tekið fyrir í héraðsdómi

Kaupa Í körfu

ER EKKI hægt að koma þessu pakki út? spurði einn af sex sakborningum í Fáskrúðsfjarðarmálinu svonefnda, áður en það var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun og átti þar við ljósmyndara og myndatökumenn fjölmiðla. Sakborningar reyndu sem mest þeir gátu að hylja andlitið en ágangur fjölmiðla kom þeim greinilega í opna skjöldu. MYNDATEXTI Sakborningar í Fáskrúðsfjarðarmálinu svonefnda reyndu hvað þeir gátu til að hylja andlitið fyrir fjölmiðlamönnum í héraðsdómi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar