Flugfélag Íslands

Friðrik Tryggvason

Flugfélag Íslands

Kaupa Í körfu

AÐALMÁLIÐ verður að koma sálinni í lag aftur, sagði Svandís Svavarsdóttir borgarfulltrúi í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Svandís varð fyrir óskemmtilegri reynslu um borð í flugvél Flugfélags Íslands á leið til Egilsstaða í gærmorgun, er sæti hennar losnaði frá gólfinu þegar hnykkur kom á vélina. MYNDATEXTI Lausar skrúfur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar