Skip undan landi

Gunnar Kristjánsson

Skip undan landi

Kaupa Í körfu

Síldarskipin hafa nú flest hver yfirgefið veiðisvæðið á Grundarfirði en þar voru þó í vikunni fimm skip, tvö vinnsluskip og þrjú skip sem sigla með aflann til vinnslu í aðra landsfjórðunga þegar þau hafa fyllt sig. MYNDATEXTI Snjórinn hamlar ekki veiðum síldarskipanna þótt nærri landi séu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar