Guðjón Pedersen leikhússtjóri

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðjón Pedersen leikhússtjóri

Kaupa Í körfu

Guðjón Pedersen tók við starfi borgarleikhússtjóra árið 2000 en hann lætur formlega af því starfi 1. ágúst næstkomandi. Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þessum átta árum og bæði rekstrarform og listrænar áherslur Borgarleikhússins hafa breyst til mikilla muna. Guðjón fer yfir farinn veg, nú þegar hann á aðeins nokkra mánuði eftir í starfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar