Hannes Sigurðsson

Hannes Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Búdda er í Listasafninu á Akureyri. Hann kemur einnig við sögu á hverjum degi í vestrænu samfélagi, þó svo við gerum okkur ekki alltaf grein fyrir því. Blaðamaður ræddi við safn- og sýningarstjórann Hannes Sigurðsson, um sýninguna Búdda er á Akureyri . MYNDATEXTI Hannes Segir búddisma eiga brýnt erindi við nútímann og ekki síst á Íslandi þar sem margir séu leitandi en komi að tómum kofanum hjá kirkjunni, finni ekki þá tilvistarlegu fótfestu sem þeir sækist eftir þar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar