Ágúst Hrafn

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Ágúst Hrafn

Kaupa Í körfu

Í efra Breiðholti býr ungur listamaður, Ágúst Hrafn Angantýsson að nafni. Hann var ekki nema rúmlega tveggja ára þegar hann byrjaði að teikna. Ágúst Hrafn er nú níu ára og koma frá honum listaverk sem flest fullorðið fólk væri stolt af að hafa unnið. Við hittum þennan frábæra strák og fengum að skoða nokkur af verkum hans. Hann sagði okkur líka lítið eitt frá sjálfum sér. MYNDATEXTI Ágúst Hrafn, 9 ára strákur úr Breiðholtinu, getur teiknað nánast hvað sem er og er enga stund að því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar