Ágúst Hrafn

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Ágúst Hrafn

Kaupa Í körfu

Fyrir nokkrum vikum barst Barnablaðinu teikning frá ungum dreng, Ágústi Hrafni Angantýssyni. Teikningin fór aftast í bunka af innsendum verkum eftir börn þar sem þau eru birt í þeirri röð sem þau berast. MYNDATEXTI Listamaður Ágústi Hrafni finnst skemmtilegast að teikna persónurnar úr Simpson og löggur. Eftir hann liggur líka fjöldi þrautabóka sem hafa verið ljósritaðar fyrir bekkjarfélaga hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar