Freyr Bjarnason blaðamaður

Valdís Þórðardóttir

Freyr Bjarnason blaðamaður

Kaupa Í körfu

Einn af gimsteinunum í mínu geisladiskasafni er plata bandarísku indísveitarinnar Death Cab For Cutie, Transatlanticism. Tilfinningaríkum textum forsprakkans Bens Gibbard er þar blandað á yndislegan hátt saman við þéttar popp/rokk tónsmíðarnar, sem á köflum minna á R.E.M. þegar þeir voru upp á sitt besta

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar