Ásgeir Örn Hallgrímsson
Kaupa Í körfu
ÉG og Einar [Hólmgeirsson] fáum aukna ábygð núna og verðum að vera klárir í að axla hana. Við erum í landsliðinu til þess að spila, ekki í þeim tilgangi að horfa á Ólaf Stefánsson, sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, landsliðsmaður í handknattleik, sem fær stærra hlutverk þegar ljóst er að Ólafur Stefánsson leikur ekki næstu tvo landsleiki Íslands á Evrópumeistaramótinu. Ásgeir Örn verður strax í eldlínunni í dag þegar leikið verður við Slóvaka. Það kemur maður í manns stað og nú verður það okkar að taka þennan slag og ég veit að við erum klárir í þann slag enda kemur ekkert annað til greina en sigur á móti Slóvökum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir