Þórir Kjartansson
Kaupa Í körfu
Víkurprjón, sem framleiðir vörur Víkur Prjónsdóttur á að baki nokkra sögu. „Miðað við prjónafyrirtæki er hún hreinlega löng, við byrjuðum 1980, erum elsta starfandi prjónastofa á Íslandi nú,“ segir Þórir Kjartansson framkvæmdastjóri. En hvernig leist honum á þessa hugmynd Víkur Prjónsdóttur í upphafi? Mér leist vel á þetta einfaldlega vegna þess að það þarf að gæta sín á því að staðna ekki, nauðsynlegt er að prófa eitthvað nýtt og helst sem ólíkast því sem hefur verið viðfangsefnið í gegnum árin. Við höfum framleitt sokka og peysur næstum eins lengi og elstu menn muna, harðfullorðið fólk hér man ekki einu sinni þegar Víkurprjón var stofnað. MYNDATEXTI Í vinnslusal Þórir Kjartansson framkvæmdarstjóri Víkurprjóns í Vík í Mýrdal
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir