Reykdalsvirkjun gangsett

Friðrik Tryggvason

Reykdalsvirkjun gangsett

Kaupa Í körfu

JÓHANNES Einarsson, skólameistari Iðnskólans í Hafnarfirði, gangsetti Reykdalsvirkjun með formlegum hætti á föstudag. Jóhannes er barnabarn Jóhannesar J. Reykdals sem reisti fyrstu vatnsaflsvirkjunina er dreifði rafmagni til almennings á Íslandi og var hún gangsett árið 1904. Reykdalsvirkjun, sem er smá í sniðum, verður nýtt til upplýsingar og fróðleiks fyrir almenning og til kennslu um vistvæna orku

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar