Finnur Torfi Hjörleifsson

Ásdís Haraldsdóttir

Finnur Torfi Hjörleifsson

Kaupa Í körfu

ENGLENDINGAVÍKIN í Borgarnesi er gott dæmi um náttúruperlu sem ekki er öllum kunn, og það er ekkert undarlegt að ljóðskáld sem sest þar að finni hjá sér þörf til að yrkja um staðinn. Og það var einmitt það sem gerðist hjá Finni Torfa Hjörleifssyni, fyrrverandi héraðsdómara og dómstjóra hjá Héraðsdómi Vesturlands, eftir að hann keypti sér íbúð við Englendingavíkina. MYNDATEXTI: Nýtt landnám Ljóðabók Finns Torfa Hjörleifssonar, fyrrverandi héraðsdómara, sem er að koma út, fjallar um landnám hans í Englendingavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar