Hugarafl

Sverrir Vilhelmsson

Hugarafl

Kaupa Í körfu

Svonefndum Hugaraflshópi, sem starfar að aukinni þátttöku og ábyrgð geðsjúkra á eigin bata, barst á dögunum öflugur liðsauki, en Héðinn Unnsteinsson, fræðimaður og starfsmaður WHO, tók nýlega sæti sem oddamaður í stjórn hópsins.MYNDATEXTI: Margrét Guttormsdóttir, Auður Axelsdóttir og Bergþór G. Böðvarsson hafa starfað með Hugaraflshópnum og segja árangur hans vera mikinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar