Vor í Vínarborg

Vor í Vínarborg

Kaupa Í körfu

í vorblíðunni sem verið hefur í Austurríki undanfarið færist líf í Prater, skemmtigarð Vínarbúa sem er ekki ósvipaður Bakkanum í Kaupmannahöfn. Þar er m. a. hið fræga Parísarhjól sem kom við sögu í hinni þekktu kvikmynd "Þriðji maðurinn" sem gerð var eftir sögu Graham Greene.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar