Styrktartónleikar vegna krabbameinssjúkra barna
Kaupa Í körfu
NOKKRIR af helstu popptónlistarmönnum þjóðarinnar stigu á svið í Háskólabíói gær og sungu til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Um var að ræða tónleika sem upphaflega áttu að fara fram milli jóla og nýárs, en þurfti að fresta vegna veðurs. Uppselt var á tónleikana, og rann allur aðgangseyrir, um þrjár milljónir króna, til styrktarfélagsins. Þetta er níunda árið í röð sem tónleikarnir eru haldnir og hafa samanlagt safnast um 25 milljónir króna sem allar hafa runnið óskiptar til málefnisins. MYNDATEXTI: Í stuði Hara-systur úr Hveragerði eru alltaf jafn hressar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir