Styrktartónleikar vegna Krabbameinssjúkra barna

Friðrik Tryggvason

Styrktartónleikar vegna Krabbameinssjúkra barna

Kaupa Í körfu

NOKKRIR af helstu popptónlistarmönnum þjóðarinnar stigu á svið í Háskólabíói gær og sungu til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Um var að ræða tónleika sem upphaflega áttu að fara fram milli jóla og nýárs, en þurfti að fresta vegna veðurs. Uppselt var á tónleikana, og rann allur aðgangseyrir, um þrjár milljónir króna, til styrktarfélagsins. Þetta er níunda árið í röð sem tónleikarnir eru haldnir og hafa samanlagt safnast um 25 milljónir króna sem allar hafa runnið óskiptar til málefnisins. MYNDATEXTI: Ein Húsvíkingurinn Birgitta Haukdal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar