Artótek
Kaupa Í körfu
Artótekið er samstarfsverkefni Borgarbókasafns Reykjavíkur og Sambands íslenskra myndlistarmanna. Hugmyndin er að fólk geti leigt sér myndlist að eigin vali, en milli 90 og 100 listamenn eru með verk sem bæði má leigja og kaupa. Bæði er hægt að leigja um mánaðarskeið eða lengur og eins hægt að kaupa listaverkin beint frá Artótekinu. Katrín Guðmundsdóttir hefur verið verkefnastjóri Artóteksins frá upphafi MYNDATEXTI Rendur eftir Kristínu Geirsdóttur eru meðal verka sem eru til leigu og sölu á Artótekinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir