Artótek

Artótek

Kaupa Í körfu

Artótekið er samstarfsverkefni Borgarbókasafns Reykjavíkur og Sambands íslenskra myndlistarmanna. Hugmyndin er að fólk geti leigt sér myndlist að eigin vali, en milli 90 og 100 listamenn eru með verk sem bæði má leigja og kaupa. Bæði er hægt að leigja um mánaðarskeið eða lengur og eins hægt að kaupa listaverkin beint frá Artótekinu. Katrín Guðmundsdóttir hefur verið verkefnastjóri Artóteksins frá upphafi MYNDATEXTI Bæði málverk, textílverk og skúlptúrar eru til leigu og sölu hjá Artótekinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar