Barnaspítali Hringsins - Listasýning barna

Barnaspítali Hringsins - Listasýning barna

Kaupa Í körfu

Minningar frá dvöl á Barnaspítala Hringsins á striga BÖRN sem dvelja á Barnaspítala Hringsins fá í framtíðinni tækifæri til að láta ljós sitt skína á myndlistarsýningum sem settar verða upp að minnsta kosti tvisvar á ári á göngum sjúkrahússins. MYNDATEXTI: Skreyta Helena Sigurhansdóttir og Birgir Jóhannes Jónsson standa við myndirnar sem þau eiga á sýningunni á Barnaspítala Hringsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar